Staða barnaverndarmála á Íslandi. Skýrsla til Alþingis

(1505106)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.11.2015 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Staða barnaverndarmála á Íslandi. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Ingibjörg Broddadóttir og Guðríður Bolladóttir frá Velferðarráðuneyti, Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun og Bragi Guðbrandsson og Halldór Hauksson frá Barnaverndarstofu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umfjöllun lokið.
13.10.2015 8. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Staða barnaverndarmála á Íslandi. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Kristín kynnti skýrsluna.